Er verið að nema hjólabrautarlitinn á brott?

Ég sá ekki betur. Ég heyrði líka einhvern tala um að hjólreiðamenn sem færu um götuna hjóluðu norðan megin til að ná frekar sólarglennunni. Sjálf var ég á hjóli þarna - einmitt norðan megin við götuna. Þetta er samt lítið og lélegt úthald hjá borginni ef satt er.

Ljósmyndari: Berglind | Staður: Hverfisgatan | Tekin: 30.9.2010 | Bætt í albúm: 30.9.2010

Athugasemdir

1 identicon

Já, og á meðan ég man þá fannst þér þessi hjólabraut varla virka. Þér fannst óþægilegt að hjóla niður vinstra megin gegn akstursstefnu sem var ekki skrítið. Stígurinn var einmitt fyrir þá sem voru að hjóla í hina áttina :o)  

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 18:07

2 identicon

P.s. þetta var kynnt í upphafi sem tilraun til þess einmitt að kanna viðbrögð, fá reynslu og allt það áður en varanlegri hjólareinar verðar gerðar.

Góðar stundir.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 18:08

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Íslenski fjallahjólaklúbburinn hefur mikið um þessar merkingar að segja. Og mér finnst enn frekar lítið að marka reynslu af tímabilinu 20. ágúst til 30. september. Sama árs.

Berglind Steinsdóttir, 5.10.2010 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband