Heilbrigðispassi?

Mér finnst einhvern veginn að allar leiðirnar sem er einhverra hluta vegna ekki hægt að fara í ferðaþjónustunni, sem hefur tekjur af greiðandi ferðamönnum, séu farnar í heilbrigðisþjónustunni. Eru ekki rukkuð komugjöld, brottfarargjöld og gistináttagjöld á spítölunum? Borgum við ekki fyrir sjúkrabílana, lyfseðla, lyf, sumar skurðaðgerðir og aðra veitta þjónustu þrátt fyrir að greiða skatta? Legugjöldunum - undir því nafni - var snúið aftur fyrir jólin 2013 en ýmsum kostnaði hefur samt verið velt yfir á hina sjúku og slösuðu - sem þykir of í lagt að leggja á ferðamenn ... 


Bloggfærslur 9. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband