Endurgjöf

Þegar ég bið um endurgjöf er ég ekki endilega að biðja um klapp á bakið. Ég er að biðja um að mér sé stundum sagt frá því sem ég geri vel og líka að ég fái að vita af því sem ég geri ekki nógu vel til að ég geti bætt það.

Er það ekki almennur skilningur?

Snara tekur ekki af skarið:

endur|gjöf

KVK sálfr.
skynjanleg viðbrögð viðtakanda við tjáningu, áreiti e.þ.h. sem orka örvandi á sendanda tjáskipta, ans
(e. feedback)

Bloggfærslur 9. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband