Aukinn straumur ... erlendra leiðsögumanna

Í dag var rætt um erlenda leiðsögumenn á þingi. Vandinn er ekki að þeir séu erlendir heldur að þeir eru ekki menntaðir hér og hafa ekki nægan skilning á viðkvæmri náttúrunni. Mikið vona ég að löggjafinn kveiki á perunni og löggildi starfsheitið leiðsögumaður ferðamanna. Rökin eru þau að ókunnugir geta ekki sinnt starfinu eins og vel og kunnugir en við vitum líka að launin munu hækka með því og þá kannski fæst til starfa stærri hópur hæfra leiðsögumanna. Íslenskir leiðsögumenn eru líka mishæfir, sjáið til.


Bloggfærslur 14. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband