... stígur niður?

Síðustu fjóra dagana hefur samfélagið verið á fleygiferð og margir talsmenn verið kallaðir til. Þá meina ég ekki málsvara, formælanda eða málflutningsmann eins og orðabókarskýringar herma, heldur menn sem tala. Nú kemur vel á vondan (mig) að vera með svona lélegan útúrsnúning á íslensku orði því að umtalsefni mitt hér og nú er fljótfærnislegt orðalag sem borið hefur á. Eða finnst fólki eðlilegt að stíga niður sem forsætisráðherra?

Nei, fjandakornið, menn víkja, hætta, láta af störfum, segja af sér eða láta gott heita. In English they most definitely step down though. Or resign ...


Bloggfærslur 7. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband