,,... ég get ekki séð hvernig samfélagið hefur gagn af því að þessi tiltekni maður, þótt hann hafi afplánað sinn dóm, taki til fyrri starfa"

Ég tek undir tilvitnuð orð sem höfð eru eftir forsetanum. Hvernig getur nokkur maður treyst dæmdum kynferðisbrotamanni þótt hann hafi „setið af sér“ ef hann hefur ekki sýnt nein merki um betrun? Lögmannsstarfið er trúnaðarstarf og persónan sem gegnir því skiptir miklu máli.

Ég man enn eftir máli Atla Helgasonar sem fékk uppreist æru en dró til baka beiðni um endurheimt lögmannsréttinda sinna. Síðan hefur verið friður um hann, er það ekki?


Bloggfærslur 16. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband