Laust fé og fast

Einu sinni miðaði ég við að borga með beinhörðum peningum ef upphæðin var undir 1.000 kr. Nú miða ég við 1.500 kr. Mér finnst í öllu falli galið að borga einn rjómapela eða lítinn ís í brauðformi með korti. Kannski er það kynslóðin sem ég tilheyri. En ég er alveg til í að borga oftar með kortinu mínu ef það þýðir ekki yfirbyggingu og ekki að kortafyrirtæki eða bankar mali gull á kostnað neytenda sem verði látnir borga fáránleg færslugjöld.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband