Strætóleiðir 1, 2 og 4

Allir vagnarnir fara fjórum sinnum á klukkutíma á sömu mínútunni í sömu áttina! Er það skilvirkni?

Ljósmyndari: Berglind | Staður: Kópavogur | Tekin: 8.1.2009 | Bætt í albúm: 8.1.2009

Athugasemdir

1 identicon

Já - þetta er skilvirkni. Ef ég skil þetta rétt þá varstu stödd í Hamraborginni sem er skiptistöð. Þangað fara leiðir koma "innanbæjar" Kópavogsvagnarnir (á hálftíma fresti) og tengjast 1-2-4 í Hamraborg (á 15 mínútna fresti). 1-2-4 eru svo með mikilvægar tengingar í Mjóddinni og á Hlemm og þar geta farþegar skipt yfir í aðra vagna. Ef þú trúir mér ekki ... þá skal ég fara betur yfir þetta við tækifæri.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 14:33

2 identicon

Ps. Raunar er allt strætókerfið stillt af út frá Hamraborginni - skemmtilegt :)

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 14:35

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Iss, ég hélt að ÞÚ myndir fatta að ég var bara að taka mynd af S24 ...

Berglind Steinsdóttir, 9.1.2009 kl. 19:43

4 identicon

Sem ég auðvitað tók eftir og mundi að væri fluttur í Kópavoginn.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband