Janne og Wiebke (minnir mig) að búa sig fyrir sviðsframkomu síðdegisins. Ég átti að kynna þær til sögunnar sem förunauta mína alla leið frá Íslandi. Þær vour mjög skemmtilegar á sviði og ég mun aldrei gangast við öðru en að þær séu íslenskar og hafi í einu og öllu farið að fyrirmælum mínum ...
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Capitol í Offenbach | Tekin: 7.3.2008 | Bætt í albúm: 11.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.