Ursula skammaðist síðar í mestu vinsemd yfir skorti okkar á stéttvísi en þarna var hún nýbúin að skemmta okkur með því að sverja af sér þýskt þjóðerni. Marta er með þessar fínu nýju strípur en sagðist hafa liðið eins og jólatré þegar hún gekk út af hárgreiðslustofunni.
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Hið sígilda Kaffi Reykjavík, aðalfundur FL (ekki group) | Tekin: 26.2.2009 | Bætt í albúm: 27.2.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.