Aldrei fyrr hefur græna herbergið verið smekkfullt á fundi Félags leiðsögumanna
Hinrik hljóp meistaralega vel í skarðið. Svo kom Magnús Tumi og sagði okkur ýmislegt áhugavert um Eyjafjallajökul, Kötlu, hraungos, basísk gos og Þórsmörk - og var fyndinn að auki. Þar voru þeir Hinrik á pari líka. (Psst, loksins skemmtilegt á fundi hjá mínu ágæta félagi.)
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Kaffi Reykjavík | Tekin: 25.3.2010 | Bætt í albúm: 25.3.2010
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.