Svona úr því að ég var staðin upp úr sófanum fannst mér ekki úr vegi að hræra í grísku skyrtertuna líka. Kaupi kannski jarðarber til að krydda frekar því að rauði liturinn spillir ekki.
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Nansens | Tekin: 8.3.2011 | Bætt í albúm: 8.3.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.