Ekkert að þessu eggja- og eplasalati
1 laukur, skorinn smátt 1 epli, skorið smátt 4 egg, skorin í bita 3-4 steinseljugreinar 1 msk. hnetusmjör 2 msk. sýrður rjómi 1 msk. gult karrí salt og pipar Hnetusmjör? Já! Spurningin er bara: Með brauði eða ekki?
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Háteigs | Tekin: 3.7.2011 | Bætt í albúm: 3.7.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.