Hér erum við komnar inn í Gestastofu tónleikahússins. Við fengum góða leiðsögn hjá Auði Gná og vitum núna að bílastæðin verða í kjallara með 2 m lofthæð, pláss fyrir allt að 1800 manns í salnum og að Ólafur Elíasson hannaði gleryfirbygginguna sem Kínverjar eru nú að möndla við eftir forskrift hans. Svo verða þarna búðir!
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Lækjartorg | Tekin: 13.9.2008 | Bætt í albúm: 13.9.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.