Baldur segir frá fyrsta leiguhúsnæði Samtakanna '78
Leiðsögumaðurinn ég fékk skammir fyrir að vita ekki ýmislegt af því sem kom fram í frásögn Baldurs á hinsegin föstudagsgöngu. Nefni bara Unuhús og Hegningarhúsið.
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Garðastræti | Tekin: 7.8.2009 | Bætt í albúm: 7.8.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.