Stakketið er gamalt - og leitun að öðru eins því að slíkt var brotið og brætt í vopn á meginlandi Evrópu. Evrópubúar taka því, sumir, andköf þegar þeir sjá svona járngrindverk.
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Suðurgötukirkjugarður | Tekin: 5.9.2009 | Bætt í albúm: 5.9.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.