Ágústa Kristófersdóttir (listfræðingur?) segir frá Seljahverfi
Þeir sem þekkja mig gjörst vita að mér muni ekki hafa leiðst þennan veðurdaginn. Pétur, Ágústa og Hjálmar leiddu fróðlega göngu um Seljahverfið. Fordómar mínir eru á undanhaldi.
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Eitthvert selið (Engjasel?) | Tekin: 15.5.2010 | Bætt í albúm: 15.5.2010
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.