Þorvaldur Gylfason á fundinum ,,Davíð burt
Mér þótti yfirskriftin óþarflega til þess fallin að fæla suma frá en guð minn góður hvað sumir hafa farið offari síðan. Venjulegt fólk er bara orðið uppgefið á því að markmið Seðlabankans hafa ekki náðst, skuldir hafa vaxið, sparnaður fallið, verðbólga aukist, verðlag hækkað og atvinnutækifærum fækkað. Og hver ætlar að tryggja að ástandið skáni? HVER AXLAR ÁBYRGÐINA? OG HVERNIG?
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Austurvöllur | Tekin: 18.10.2008 | Bætt í albúm: 18.10.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.