Í gyðingagettóinu bjuggu þegar mest lét 27.000 manns. 2.000 lifðu af. Það tók 10 mínútur að hjóla í gegnum hverfið, svo lítið er það. Stóllinn er tákn fyrir húsgögnin sem voru skilin eftir. Það var margt húsgagnið þegar hverfið hafði verið rýmt.
Ljósmyndari: Berglind | Staður: Kraká | Tekin: 28.10.2008 | Bætt í albúm: 31.10.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.