Föstudagar

Ég veit um skóla ţar sem voru mikil veikindaforföll á föstudaginn, 20. apríl, daginn eftir sumardaginn fyrsta. Ég veit líka um vinnustađi ţar sem margir tóku sér sumarfrísdag. Í stađinn fyrir ađ fá illt í herđarnar yfir leti og ómennsku (mér rann snöggvast sjálfri í skap) mćtti kannski íhuga ađ hafa svona föstudaga frídaga. Eđa hvađ? Bćta einum degi viđ skólaáriđ?


Hvert er andheitiđ viđ stöđugleika?

Er ţađ ekki breytingar? Ef viđ viljum breytingar viljum viđ ekki stöđugleika sem felur í sér stöđnun. 

Ég ţekki Ragnar Ţór Pétursson ekki neitt en tek undir ţađ sem hann segir um stöđugleika í ţessum ţćtti. Ég er sjálf höll undir breytingar, sjálfsagt stundum um of, en ég held almennt ađ ef mađur breytir til sjái mađur annađ hvort jákvćđar breytingar eđa af hverju ţađ hentar sem mađur hafđi gert. Ekki eru allar breytingar frábćrar en margar fela í sér framfarir og ţróun.

Ef menn hefđu ekki hugsađ áfram og lengra vćrum viđ enn međ tölvu sem legđi allt herbergiđ undir sig.

 


Skyndilán og fjármálalćsi

Ég hef aldrei veriđ blönk. Hana, ţá getur hver mađur vitađ ţađ. Ég er alin upp viđ ţađ góđa atlćti ađ ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur af morgundeginum, a.m.k. ekki međ tilliti til fjármála. Fylgifiskur ćskunnar var samt ađ ţrá fjárhagslegt sjálfstćđi meira en annađ ţannig ađ ég eyddi aldrei neinu fyrr en ég var búin ađ afla ţess nema ţegar ég keypti mér íbúđ. Ég tel mig fjármálalćsa, og er ţađ, en ţađ dugir ekki ef fólk Á ekki fyrir ţví sem ţađ ŢARF ađ borga.

Nú er enn veriđ ađ rćđa smálánafyrirtćkin, bćđi í blöđum og á ţingi. Af óskiljanlegum ástćđum tekst ekki ađ koma lögum yfir okurlánafyrirtćkin, ađ ţví er virđist vegna ţess ađ ţau breyta skilmálum, kalla vaxtagreiđslur kostnađ eđa pappírsgjald eđa ţóknun. Ég hef reyndar ekki séđ ţetta og man ekki hvađ ég hef heyrt nákvćmlega um orđalagiđ. En ástćđan fyrir ţví ađ ég ergi mig enn einu sinni á prenti yfir ţessu dáđleysi er ađ ég heyrđi í útvarpsţćtti nýlega talađ um auglýsingar frá okrurunum. Dćmi:

Vantar ţig ekki nýjan [einhver týpan] síma? Fáđu lán og fáđu ţér flottan síma.

Ţarftu ekki ađ fata ţig upp fyrir sumariđ? Fáđu lán.

Ţessi fyrirtćki standa ekkert á hliđarlínunni og bíđa eftir ađ fjármálaólćsu unglingarnir fái fáránlega hugmynd. Nei, ţau líma óráđsíuna í kollinn á fólki sem hefur ekki lćrt ađ fóta sig í fjármálunum.

Svei ţeim. Og svei ţví ađ ekki sé hćgt ađ bjóđa okkur upp á heilbrigt fjármálaumhverfi. Hvernig á fólk ađ lćra fjármálahegđun ţegar bankarnir bjóđa okkur 0,05% innlánsvexti og 11% útlánsvexti? Vaxtamunurinn dekkar kostnađinn viđ starfsemina og golfferđ til útlanda í hverjum mánuđi hjá „ćđstu“ stjórnendum bankanna. Og ég biđ ţau bara fyrirgefningar ef ég ćtla ţeim of litla grćđgi međ orđum mínum. Ţau hljóta ađ vera hreykin af frammistöđu sinni á fákeppnismarkađnum Íslandi.


Risinn međ títuprjónshausinn

Ég skil ekkert í ţví ađ ég finn varla nokkurn ritdóm um ţríleik Ólafs Jóhanns Sigurđssonar, Gangvirkiđ, Seiđ og hélog og Dreka og smáfugla. Ég dró Pálssögu út úr bókahillunni um páskana, hef vćntanlega keypt hana á bókamarkađi fyrir nokkrum árum en ekki komiđ mér í lesturinn ţví ađ fyrirsögnin hefur einhvern veginn tekiđ sér bólfestu í kollinum á mér, risinn međ títuprjónshausinn. En ég finn engan dóm í ţá veru. Ég finn mat einhvers í Pressunni 29. ágúst 1991 um ađ ţessi ţríleikur sé eitt ofmetnasta og leiđinlegasta verk íslenskrar bókmenntasögu. Ţar segir um Pálssögu Ólafs Jóhanns:

Trílógía Ólafs Jóhanns var af Ólafi Jónssyni krítíker talin siđasta islenska skáldverkiđ, síđasti sprotinn á miklum og merkum meiđ íslenska realismans, en auđvitađ er ţetta ótrúleg langloka um ótrúlegt gauđ ţar sem persónulýsingarnar ná engri átt.

Ég byrja umfjöllun mína hér á alröngum enda ţví ađ ég er greinilega dálítiđ sammála Ólafi Jónssyni, Pálssaga er stórkostlega skemmtileg bók. Ég er reyndar bara enn ađ lesa Seiđ og hélog en međan ég las Gangvirkiđ sem gerist í upphafi síđari heimsstyrjaldarinnar hló ég margsinnis upphátt. Já, blađamađurinn vinnur viđ prófarkalestur og hnýtur um semíkommur ţar sem síst skyldi og klórar sér í hausnum yfir stafavillum -- og ég tengi allan daginn -- en hann hefur líka svo heilbrigđar efasemdir um tilgang lífsins; tilgang starfsins, frítímans, ástarinnar, dauđans, ömmu sinnar og Djúpafjarđar. Úti í heimi geisar stríđ og hann leyfir sér ađ gleyma sér viđ ástarsorgina og svo finnst honum hann fyrir neđan allar hellur.

Mér finnst magnađ hvađ ÓJS nćr ađ fjalla skemmtilega og á áhugaverđan hátt um hversdaginn. Ţađ gerist sannarlega ekki mikiđ á kontórnum og enn minna utan hans en ţađ er líf flestra. Viđ lifum ekki ćvintýri alla daga, viđ erum ekki í upphöfnu málskrúđi stundunum saman. Og hinar litlu búksorgir Páls Jónssonar eru svo drepfyndnar ađ ég skelli iđulega upp úr.

En hvar eru umsagnirnar? Hvar eru bollaleggingarnar? Hvar eru útleggingarnar?

Ég er ekki búin međ ţríleikinn allan ...

Og ţegar ég klára ţennan dođrant hlakka ég til ađ lesa um Árna Ţórarinsson eftir Ţórberg Ţórđarson. Íslenskan lifi. Íslenskan lifir. Íslenskar bókmenntir lifa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband