Miðvikudagur, 31. október 2012
Félag leiðsögumanna er 40 ára
Og það hélt upp á afmælið sitt á föstudaginn var með vel sóttu morgunverðarmálþingi sem ráðherra ferðamála ávarpaði. Það eina sem vantaði var loforð um löggildingu starfsheitisins ...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)