Börn fædd seint á árinu

Í fyrra var grunnskólaárgangsmót og þá gerðum við okkur að leik að spá í fæðingardag þeirra sem mættu. Flestir voru fæddir í mars og svo í október eða nóvember. Við komumst líka að því að fleiri en færri hétu nöfnum með upphafsstaf aftarlega í stafrófinu. S var mikið tekið, og ef ekki í skírnarnafni þá alltént í föðurnafni.

Svona samkvæmisleikur sýndist mér vera á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Það er gaman að þessum rannsóknum.


Bloggfærslur 20. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband