Sjósund

Í gær lét ég loks verða af því að vaða út í 15°C heita Nauthólsvíkina. Það var ekki hlýtt en ekki sjokkerandi kalt eins og ég bjóst við. Ég var hvorki í blautsokkum né með vettlinga en óð samt upp að hálsi ... Svo synti ég bringusund eins og svanur til að komast aftur í land.

Á ekki vanda til að veikjast en geri ráð fyrir að verða minnst 186 ára ef ég held uppteknum hætti.


Bloggfærslur 25. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband