Fimmtudagur, 23. ágúst 2012
Þýðing skiptir svakalegu máli
Og þessi texti hér úr þýðingu á sænskri sakamálasögu er mér ekki að skapi:
Samkvæmt því sem einn þeirra sem ég hef talað við heyrðust sérkennileg hljóð í húsinu á næturnar?
Stafrétt. Og það er meira af slæmu í þessari bók.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)