Sænsku vinirnir

Norrænt sjónvarpsefni kemst æ ofar upp á pallborðið hjá mér. Samt uppgötvaði ég ekki „Líf vina vorra“ fyrr en sex eða sjö þættir voru búnir. Og nú er sá tíundi, síðasti, búinn og allt safnið horfið úr sarpi Ríkisútvarpsins.

Karlarnir voru skemmtilegir, tilfinningaríkir, litskrúðugir og hrikalega hlýlegir. Meira svona norrænt gæðaefni, takk. Ég trúi á svona breyskt fólk.


Bloggfærslur 19. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband