Þriðjudagur, 4. september 2012
Hvernig virkar Gegnir?
Segjum að mig langi til að sjá hvaða bækur Jos Nesbøs í íslenskri þýðingu eru inni. Þá fletti ég honum upp í Gegni og fæ umsvifalaust 100 færslur en get ekki fundið þær sem eru á tilteknu tungumáli.
Eða sést mér yfir eitthvað? Mér sýnist ítarleitin ganga út á að hafa og og eða eða og eða eða.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)