Jafnrétti viđ leiđsögn?

Jakob Bjarnar mćtti í Harmageddon í morgun og rćddi hitamál ferđaţjónustunnar um ţessar mundir. Ég er jafnréttissinni en veit ekki alltaf hvort ég er femínisti. Og í tilfellinu ţar sem einum leiđsögumanni er, ađ sögn, skipt út fyrir annan leiđsögumann er áfram í mínum augum kjaramál en ekki jafnréttismál. Mér finnst enn vanta mjög miklar upplýsingar. Hver er bakgrunnur starfsmannsins sem var vikiđ frá? Var karlinn upphaflega ráđinn eins og haft er eftir Hópbílum en komst ekki fyrsta daginn? Leiđsögn er mjög persónuleg ţjónusta og sjálfri ţćtti mér óţćgilegt ađ stökkva inn í einn dag af fjórum eđa fimm og ađ sama skapi ađ einhver annar leysti mig af. Frá hverju var búiđ ađ segja? Ţađ er nefnilega ekki ţannig ađ á fyrsta degi segi mađur ţetta og ekki hitt. Ađ vísu er sennilega auđveldast ađ hafa annan leiđsögumann alfyrsta daginn ef nauđsynlegt er ađ skipta ferđinni upp.

Ég vildi ađ menn vendu sig á ađ segja söguna eins og hún er ţannig ađ heilir hópar vćru ekki ađ geta í eyđurnar og fullyrđa hitt og ţetta um stađgengla og trúarbrögđ.


Bloggfćrslur 10. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband