Plastpokabann

Í gærmorgun var áhugavert viðtal við Kristínu Völu Ragnarsdóttur um umhverfismál þar sem m.a. kom fram að sums staðar er einnota plast bannað. Vá, hvað ég væri til í það. Viðtalið byrjar á mínútu 1:26:50.


Bloggfærslur 8. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband