,,... ég get ekki séđ hvernig samfélagiđ hefur gagn af ţví ađ ţessi tiltekni mađur, ţótt hann hafi afplánađ sinn dóm, taki til fyrri starfa"

Ég tek undir tilvitnuđ orđ sem höfđ eru eftir forsetanum. Hvernig getur nokkur mađur treyst dćmdum kynferđisbrotamanni ţótt hann hafi „setiđ af sér“ ef hann hefur ekki sýnt nein merki um betrun? Lögmannsstarfiđ er trúnađarstarf og persónan sem gegnir ţví skiptir miklu máli.

Ég man enn eftir máli Atla Helgasonar sem fékk uppreist ćru en dró til baka beiđni um endurheimt lögmannsréttinda sinna. Síđan hefur veriđ friđur um hann, er ţađ ekki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

non bis in idem

Ef ţetta fer fyrir ofan garđ og neđan hjá ţér, skaltu yfirvega eftirfarandi orđ.

fiat justitia et pereat mundus.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband