Laust fé og fast

Einu sinni miđađi ég viđ ađ borga međ beinhörđum peningum ef upphćđin var undir 1.000 kr. Nú miđa ég viđ 1.500 kr. Mér finnst í öllu falli galiđ ađ borga einn rjómapela eđa lítinn ís í brauđformi međ korti. Kannski er ţađ kynslóđin sem ég tilheyri. En ég er alveg til í ađ borga oftar međ kortinu mínu ef ţađ ţýđir ekki yfirbyggingu og ekki ađ kortafyrirtćki eđa bankar mali gull á kostnađ neytenda sem verđi látnir borga fáránleg fćrslugjöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband