,,... ađ ekki sé á ţessu stigi rétt ađ lögvernda starf leiđsögumanna."

Ég fór í Leiđsöguskóla Íslands í Kópavogi haustiđ 2001, útskrifađist 2002 og var leiđsögumađur á sumrin frá 2002 til 2013. Allan ţann tíma var ţrálát umrćđa um starfiđ, lögverndun starfsins/starfsheitisins og kjörin. Allar stjórnir hafa rćtt ţetta, margir félagsfundir og auđvitađ óteljandi kaffistofufundir um allt land. Og ekki bara ţann tíma sem ég tolldi heldur sennilega allar götur frá stofnun Félags leiđsögumanna 1972.

Ferđamálaráđherra var fyrir mánuđi spurđ:

Telur ráđherra ađ lögvernda beri starfsheiti leiđsögumanna ţannig ađ tryggt verđi ađ ţađ noti einungis ţeir sem hafa lokiđ viđurkenndu leiđsögumannsnámi, t.d. í samrćmi viđ stađal um menntun leiđsögumanna IST EN 15565:2008, eđa aflađ sér réttar til ađ bera starfsheitiđ međ öđrum viđurkenndum hćtti, svo sem raunfćrnimati? 

Skammarlegt ađ ţađ skyldi fara framhjá mér ađ ţessi fyrirspurn hafi veriđ lögđ fram en svariđ var birt á miđvikudaginn. Og ráđherra ferđamála segir:

Ađ framansögđu virtu er ţađ mat ráđherra ađ ekki sé á ţessu stigi rétt ađ lögvernda starf leiđsögumanna.  

Hún fćrir fyrir ţví ţau rök ađ lögverndun starfsheitis leiđsögumanna myndi leiđa til ţess ađ ófaglćrđir einstaklingar, sumir međ áratugalanga reynslu í leiđsögn, ţyrftu leyfi frá stjórnvöldum til ađ geta titlađ sig leiđsögumenn.

Ég spyr: Já, og? Félag leiđsögumanna hefur alltaf veriđ opiđ fyrir stöđuprófi. Einstaklingar sem hafa starfađ áratugum saman viđ leiđsögn tćkju bara stöđupróf og fengju löggildingu. Í alvörunni, ţetta er fyrirsláttur. Samtök ferđaţjónustunnar hafa stađiđ í vegi fyrir löggildingu vegna hagsmuna stórra ferđaskrifstofa sem vilja geta ráđiđ inn hina og ţessa sem kunna lítiđ sem ekkert og líta jafnvel á starf viđ leiđsögn sem möguleika til eigin ferđalaga og sćtta sig viđ lágt kaup. Og međ vaxandi straumi (nema ferđamenn hćtti viđ vegna okurs) er meiri ţörf fyrir mikla međvitund um sérstöđu landsins.

Ég gerđi mér vonir um meiri djörfung hjá ferđamálaráđherra af nýrri kynslóđ en svar hennar og viđhorf tryggir ađ margir lćrđir leiđsögumenn fúlsa viđ starfi í ferđaţjónustunni. Umsaminn taxti upp á 330.000 í mánađarlaun hjálpar heldur ekki til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband