Ađ leyna eđa ekki ađ leyna

Engum ynnist tími til ađ segja nokkrum manni frá öllu sem á daga hans drífur eđa öllu sem fer í gegnum hugann. Erum viđ ţá ađ leyna ţví? Nei. Ef mađur segir hins vegar ekki frá morđi, morđtilraun, framhjáhaldi, ţjófnađi, međvituđu einelti [bćtist viđ eftir ţörfum] heldur mađur ţví vísvitandi leyndu og ţá er ţađ leyndarmál.

Ég var ađ klára Leyndarmál eiginmannsins eftir ástralska höfundinn Liane Moriarty. Ég ţekkti ekkert til hennar ţannig ađ hún kom mér stórkostlega ánćgjulega á óvart og skilur mig eftir međ móralskar spurningar. Ég vil ekki skemma neitt fyrir neinum ţannig ađ ég fer ekki út í söguţráđinn en ég var stórhrifin af fléttunni og fer nú ađ leita ađ fleiri bókum eftir sama höfund. Og ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ ég bryddi upp á álitamálunum í nćsta kaffitíma. Er verra ef mađurinn manns heldur platónskt framhjá međ heimilisvini en ef hann lćtur verkin tala? Er hćgt ađ halda framhjá međ orđunum einum saman?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband