Sćnska búđin

Ég var ađ frétta ađ H&M vćri sćnsk keđja en mér er alveg sama og ćtla ekki ađ fletta ţví upp. Ég skil ekki alveg hćpiđ í kringum súperopnun á súperbúđ sem á ađ vera alveg súper en ég hef vissulega leitađ hana uppi í útlöndum. Ég skil hćpiđ allra síst fyrir ţađ ađ Íslendingar, ekki síst sú kynslóđ sem virđist hafa safnast saman í Smáralind í gćr, versla flest (ađ sögn) í útlöndum og svo á netinu. Af hverju er svona mörgum í mun ađ fá búđ međ risaspeglum og flottum ljósakrónum ţegar ţetta sama marga fólk vill geta flett í gegnum vöruúrvaliđ heima hjá sér í tölvunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband