Maurinn blnum

g hef ekkert mti blum sjlfu sr. g hata ekki bla. g hata ekki blstjra. Skrra vri a. En mr er meinilla vi r kringumstur sem g lenti dag. Tvisvar.

g urfti a fara blnum vinnuna af v a g urfti a mta fyrst til tannlknis og urfti a auki a flta mr annan sta eftir vinnu. Og g lenti umferarfti. Fyrst lenti g vandrum me a komast mibinn morgun og akkai mnum sla fyrir a komast rttum tma. g akka a eirri stareynd a g ttaist mikla umfer. Svo urfti g a komast r bnum Hlarenda fyrir kl. 17. Jess ptur!!

g er yfirleitt hjli og bara sl og gl me a. svona dgum skil g ekki af hverju flk akkar mr ekki daglega fyrir a vera hjli og tefja ekki umferina me enn einum blnum sem er bara blstjri. g meina a, blstjrar skammast mjg oft t okkar hjlaflk fyrir a hafa skoanir akandi umfer en ttu a akka okkur fyrir a ltta henni me v a hjla. Og ef 40 blstjrar vru hjli ea strt myndi a strax breyta umferinni fyrir blstjra sem urfa a vera bl vegna vegalengda ea vegna ess a eir urfa a skutla brnum ea gmlu flki milli staa sem strt fer ekki milli vandralaust.

Einn svona dagur viku myndi fara langar vegleysur me geheilsu mna en kk s hjlinu er g bara gtlega stdd ...


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband