Um hvađ verđur kosiđ eftir mánuđ?

Eigi veit ég ţađ svo obbosslega gjörla, eins og sagt var í áramótaskaupinu eitt áriđ, en viđ hinn óákveđna kjósanda vil ég segja: Segjum ađ tekjur ríkisins séu 1.000 milljarđar. Í hvađ viltu ađ ţeim verđi variđ og hverjum treystir ţú best til ađ gera ţađ?

Til viđbótar: Fjárstjórn er hreyfiafliđ ţví ađ allt kostar okkur peninga. Og ţótt mađur noti ţađ sem útgangspunkt ţýđir ţađ ekki endilega ađ mađur eigi ađ slá af hugsjónunum. Ég held ţvert á móti ađ ţađ geti fariđ vel saman. Og ţótt sumir treysti engum verđa samt 63 ţingmenn kjörnir og hvert atkvćđi skiptir máli.

Hvađa einstaklingur er best til ţess fallinn ađ halda utan um bankareikninga íslenska ríkisins?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband