Ekki gleyma ţví ađ kjósa 28. október

Nú er mánuđur til kosninga. Ég heyri í kringum mig ađ fólki finnist ekki taka ţví ađ kjósa. Hrođalega dapurlegt. Hins vegar tekur fleira fólk ţátt í skođanakönnunum sem er ánćgjulegt. Vonandi ţýđir ţađ ađ fólki finnist skipta máli ađ taka ţátt í kosningum, nýta atkvćđisréttinn.

Mig langar bara ađ orđa ţetta svona í bili: Ímyndum okkur ađ ríkisbókhaldiđ sé heimilisbókhald međ 1.000 milljörđum. Hvađa flokkur lofar ađ nota peningana í málaflokka sem eru ţér ađ skapi og er líklegur til ađ standa viđ loforđiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband