Forgangur

Ég er dálítiđ erfiđur kjósandi. Nú sé ég fjórđu iđnbyltinguna nálgast og nú finnst mér mjög brýnt ađ efla menntun, einkum er varđar nýsköpun og frjóa hugsun. Ég hef alla mína fullorđinsćvi haft framfćrslu mína af prófarkalestri, kennslu og leiđsögn. Ef ţessi störf úreldast vil ég vinna viđ eitthvađ annađ og kannski er ég ekki rétta manneskjan til ađ hanna nýju störfin. Einhver annar er góđur í ţví en ég kannski betri í hinu.

Ţađ er áreiđanlega klausa um ţetta í öllum stefnuskránum. Hvađa flokkur eđa einstaklingur er hins vegar líklegastur til ađ fylgja ţví eftir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband