Helgi í Góu

Hann stendur fyrir síðunni Okkar sjóðir. Óbilandi áhugamaður um bætt kjör aldraðra og ekki vegna þess að hann er sjálfur kominn á efri ár. Við erum með aragrúa illa rekinna lífeyrissjóða sem hafa steingleymt hlutverki sínu. 

Ég skora „á lífeyrissjóðina að fjárfesta í byggingu mannsæmandi húsnæðis fyrir aldraða sem uppfyllir sanngjarnar kröfur um þægindi og einkalíf“.

Sterk auglýsing og meðmæli með því að leyfa fólki að fylgjast að til loka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband