Sundhöll Reykjavíkur -- 2017

Ég var lengi búin ađ hlakka til ađ fá útisundlaug í hverfiđ og dreif mig áđan í skođunarferđ. Fyrsta mat: Skemmtileg, falleg og frábćr viđbót viđ ţađ sem viđ höfđum. Alltof lítil samt. Ađeins fjórar sundbrautir og grunni endinn er svo grunnur ađ mađur ţarf ađ passa sig. Heiti potturinn ílangur eins og í Nauthólsvík og sćtin góđ (mađur er ekki á fleygiferđ eins og í sjópottinum í Laugardalnum) en helst til stutt á milli hliđanna. Ég teygđi ađeins úr mér og gaf umsvifalaust ókunnugum manni undir fótinn.

En kannski ţjónar hún fyrst og fremst sem busllaug međ sólbađsađstöđu ţví ađ laugin mun umfađma sólina á sólardögum og ég er alveg sátt viđ ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ samantekt - hlakka til ađ prófa. 

Er pláss fyrir eitthvađ meira en ţarna var gert og er bara einn pottur?

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 4.12.2017 kl. 15:30

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Nei, lítiđ pláss og bara einn heitur pottur. Einn kaldur pottur líka og auđvitađ eimbađ. Frábćr viđbót í hverfinu samt.

Berglind Steinsdóttir, 4.12.2017 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband