Gjalddagi -- merking

Fyrr rinu var g fyrir tjni sem tryggingaflagi borgai a hluta en g urfti a borga a hluta. Gott og vel. gr, 6. desember, opnai g heimabankann og s reikning fr tryggingaflaginu me GJALDDAGA 16. nvember og EINDAGA 16. desember. Reikningurinn var mgulega kominn heimabankann um mnaamtin en sannarlega ekki 16., 17., 18. ea 19. nvember.

g hringdi tryggingaflagi til a f botn skuldina (vatnstjni var aprl og g hlt a tryggingin hefi dekka a annig a skuldin kom mr opna skjldu) og stlkan st eirri meiningu a gjalddagi vri dagurinn egar reikningurinn vri gefinn t. v ber ekki saman vi minn skilning sem er s a gjalddagi s dagurinn sem maur a greia reikninginn n aukakostnaar en me eindaga fr maur aukafrest me litlum aukakostnai, stundum engum.

Snara er sammla mr.

gjalddagi

-a, -ar KK visk./hagfr.
s dagur egar gjald verur krft, sasti dagur til greislu skuldar n drttarvaxta e..h.
greiddi afborgunina gjalddaga
falla gjalddaga vera gjaldkrfur

eindagi

-a, -ar KK
gjalddagi
sasti dagur sem hgt er a greia skuld n ess a hana falli drttarvextir ea annar kostnaur
vera kominn eindaga me e- vera orinn seinn fyrir me e-
Mia vi orabk er veri a flkja mlin a rfu en gjalddagi er sannarlega ekki tgfudagur. Reikningurinn a hafa borist manni fyrir gjalddagann. Punktur.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband