A missa foreldri

etta verur persnulegasta bloggfrslan mn fyrr og sar.

Mamma mn d fyrir mnui.

Hn var nr og bin a eiga langa og stranga vi en hn var mamma mn og mr tti og ykir skp vnt um hana. Hn fkk bltappa hlsinn oktber 2014 og tti san erfitt me a kyngja. g var ekki alveg me ntunum, ekki heldur egar hn kom ekki niur kjtinu jlunum. Hn rrnai og lttist sem henni fannst fyrst alveg fyrirtak en svo dr smtt og smtt af henni.

J, hn var fdd 1927 og auvita vissum vi a lfi styttist en pabbi minn er fddur 1921, er sem sagt 97. aldursri, og gtlega bragglegur. Sasta sumar datt engum hug a mamma vri frum ar sem hn hljp um allt, eldai, bakai, blarai smann og fr vettvangsferir me mr.

En gst hringdi mamma mig og sagi: Berglind mn, g tla a bija ig a fara me mig bramttkuna. Ef g a tra eitthva lengur ver g a nrast eitthva. hafi hn ekki nrst einn og hlfan slarhring. Hn ldi essu litla sem hn kom niur. Vi systkinin, og pabbi reyndar lka, vorum alveg orin mevitu um a hn yri a vera nstum fljtandi fi og hn borai ab-mjlk og hafragraut flest ml. Og gat reyndar bora stt sem leystist upp munninum, kkur, skkulai og s.

g fr me hana brmttkuna og hn var lg inn. mean var pabbi einn heima og datt einhvern tmann um nttina. Vi vitum ekki hvenr, hann ekki heldur, en egar systir mn kom um kl. 11 l hann svefnherbergisglfinu me unna bltauma um allt glf. rtt fyrir hlserfileikana hafi mamma veri hlfgildins sjkralii me pabba sem braggast gtlega, eins og g sagi, en urfti samt a fara varlega til a detta ekki lei klsetti og datt stundum samt og kom mamma skokkandi og dr hann ftur.

g gti haft millikaflann langtum lengri en tla a vinda mr endinn. Pabbi fr sptala arna gst og hefur san ekki gist heima. Mamma fr daglega til hans og sat eins og hna priki sptalastlum. J, pabbi ba hana og hn geri honum til ges en starfsflk horfi upp hana vera rrari og meira veikbura. kjrdag 2017 fr g me hana a kjsa og hn datt kylliflt hnakkann, orin lin af mikilli yfirsetu Landakoti. Eitthvert starfsflk bau henni stundum kaffi og kku en almennt sat hn urrbrjsta allt a fjra klukkutma.

J, sannarlega horfi g n eigin barm og hugsa mitt. Hefi g ekki tt a tta mig? Hefi g ekki tt a banna etta? Hefi g ekki tt a taka af skari? J, og ess vegna er g a hugleia etta upphtt.

Jlin voru erfi. Brir minn flutti inn til mmmu en pabbi var kominn Hrafnistu. Brir minn studdi hana og gaf henni a bora. g kom lka miki og reyndi a ltta undir. Mamma notai gngugrind egar hn gekk um en datt samt, datt af klsettinu, datt af eldhsstlnum tt vi stum beggja vegna vi hana. Hn skall hfui. treka. Hn l miki fyrir en vi reyndum a koma ofan hana nringu.

Frttir brust treka af v a Landsptalinn vri undirmannaur og fengi ekki ngt rekstrarf. Vi tluum a hlfa heilbrigiskerfinu en egar g hringdi loks sjkrabl 5. janar lei mr eins og g hefi vanrkt mmmu mna og bri byrg veikindum hennar.

Hn fr Borgarsptalann me sjkrabl fstudaginn 5. janar af v a hn nrist illa og af v a hn var bin a detta hfui. Eftir 2,5 klukkustundir sptalanum kom lknir og leit hana. Hn var bin a sua mr a fara heim og g fr heim kl. 18:30. V, hva g s eftir v. egar g kom hdeginu nsta dag var hn rnultilog hafi enga nringu fengi. Um kvldi var hn flutt kvennadeildina vi Hringbraut vegna plssleysis Fossvoginum. a hentai mr prilega v a var styttra fyrir mig a fara til hennar og a reyndi aldeilis a nstu vikuna. Mnudaginn 8. janar var hn di ea mevitundarlaus, g veit ekki hvernig best er a ora a. Vi brir minn hittum tvo lkna sem sgu alveg umbalaust a etta vri bi. Brir minn spuri: Kemst hn ekki framar til mevitundar? Nei, sagi nnur. Vi skildum a hafin vri lknandi mefer. g lt vita vinnunni a g yri hj mmmu eins og yrfti, skrapp svo heim um kvldi til a fara sturtu egar systir mn kom me alla fjlskylduna. Sem g gekk upp Eirksgtuna lei til baka fkk g skilabo fr systurdttur minni um a mamma vri vakandi og a reyna a tala.

Nstu rj dagana, rijudag, mivikudag, fimmtudag og fram yfir hdegi fstudeginum, vakti mamma daginn, rin og skemmtileg, enn mildari og yfirvegari en venjulega og kvaddi okkur af mikilli rsemi og glavr. Vi stefndum til hennar ttingjum og vinum og mr lei eins og g vri minni httar ttarmti. Hn hafi tla a halda upp nrisafmli sitt gamlarsdag en var farin a krftum.

Hn lognaist t af hdegi fstudaginn 12. janar og d svo seinni partinn laugardegi egar vi vorum farin a reikna me a lfi myndi fjara t viku. g var hj henni og hn skildi fallega vi.

Um kvldi vorum vi ll brnin og flest barnabrnin kringum dnarbei, sklandi og a bollaleggja framhaldi. Starfsflki var elskulegt og gaf okkur allan ann tma sem vi urftum. Og g urfti hann rinn. g engin brn eins og systkini mn og kannski var g ess vegna tengdust mmmu, g veit a ekki, en alltnt var g nstum ntt sem ntan dag vi rmi hennar essa viku. Mean hn vakti gaf g henni a bora og drekka eins og hn gat. Drmtir dagar enda num vi lka a spjalla og skoa myndir, f gesti og horfast augu. a er nefnilega ekki srsauakalaust a missa mmmu sna tt hn s orin nr og tilbin a fara.

Eftir a hn d var okkur sagt a vi yrftum a skja dnarvottori sptalann en a hringt yri okkur. Vi hugleiddum ekkert hvert okkar yri hringt. Sunnudaginn 21. janar rankai g vi mr og mnudaginn 22. janar fr g kvennadeildina og spuri um vottori. l a eins og merkilegt krot mttkubsnum og mr lei eins og mamma mn hefi veri vanrkt tpa viku. Af mr. Mr fannst lka votta fyrir samviskubiti hj starfsflkinu. Maur arf a fara me vottori til sslumanns og n ess skilst mr a jararfr geti ekki fari fram.

g er rauns og skil a dauinn er a eina rugga sem lfi bur upp en g sakna mmmu samt og mr finnst skmm a heilbrigiskerfi meintu velferarrki sem star gmlu flki sundur, flki sem var gift 66 r og 8 mnui, me v a leyfa mmmu ekki a flytja me pabba Hrafnistu nvember. au vildu bi fara elliheimili og vera ar saman en vistunarmati st veginum. Flest starfsflk glfinu er almennilegt en g mun alltaf minnast tveggja lkna me bragi munninum sem afskrifuu mmmu tmabrt af v a r vildu ekki vekja me okkur vonir og sgu svo inni stofunni hj henni a hn vri bin a kvea fyrir okkur a etta vri bi.

Gamalt flk er flk, ekki tlfri, og astandendur eru lka flk. g hugsa me hryllingi til ess ef mamma og pabbi ttu ekki okkur systkinin a, fjgur talsins, v a vi hfum n a stra og afstra msu.

A lokum vil g segja a a eftir viku sptalanum var g komin me hrur augnlokin. Mr skilst a a hafi veri mygla vinnustanum mnum sem g hef ekki kippt mr upp vi en Landsptalanum vi Hringbraut er fjandakorni eitthva loftinu og mgulega veggjunum sem veldur vanlan.

Og nna irast g ess fyrsta skipti vinni a hafa aldrei eignast eigi barn.

tt g birti essa frslu er hn fyrst og fremst til minnis fyrir mig. g finn a hn er ruglingsleg af v a efni stendur mr svo nrri en g tla a lta mig hafa a a birta hana. Ef einhver btir vi reynslusgum athugasemdum tti mr a forvitnilegt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

hrifamikill or. Er bin a lesa nokkrum sinnum og mun senda r mn vibrg rum vettvangi. Kns.

Hrafnhildur (IP-tala skr) 15.2.2018 kl. 16:02

2 Smmynd: Berglind Steinsdttir

Takk, Habb mn. Mr ykir vnt um vibrgin.

Berglind Steinsdttir, 15.2.2018 kl. 19:56

3 identicon

hrifarkur pistill. g missti fur minn 2002 og mur mna 2007. Hann var 69 ra, hn 73 ra. egar pabbi d fengum vi lka ngan tma Landsptalanum til a kveja hann og vera me honum, veitti enda ekki af v fjlskyldan er str. Okkur var sagt eins og ykkur a dnarvottor yrfti til a geta jarsungi. En ekki var boist til a hringja neinn, enda snist mr a ekki hafa gerst hj ykkur. Hins vegar hagai annig til a presturinn sem vi vildum lta jarsyngja var hur strngum tmaramma og v kom raun bara einn dagur til greina. Maurinn minn tk a sr a skja dnarvottori sptalann, 2 dgum eftir andlti. a var ekki tilbi. Hann spuri hverju a stti, a yrfti a fara me lki austur fyrir fjall og leggja vottori inn hj sslumanni Selfossi. "Ja, lknirinn er bara farinn fr til tlanda", var svari. Og hvenr er von honum? "Eftir viku". Takk fyrir a. Minn maur er kveinn og sagi: g b bara hr ar til einhver annar skrifar etta vottor, v g fer ekki n ess. a tk korter.

En a er sktt og srt a urfa a standa svona strgli og refi og leiindum vi astur sem essar. Ng er n samt. Gar samarkvejur.

Nanna Gunnarsdttir (IP-tala skr) 15.3.2018 kl. 12:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband