Í biblíulandi

Um daginn fór ég til Tel Aviv sem er í Ísrael. Trump var nýbúinn ađ derra sig eitthvađ og fólk spurđi hvort mér vćri alvara međ ađ fara a) á ótryggt svćđi, b) í vondukallalandiđ sem réttast er ađ sniđganga. 

Ég sagđist bara vera á leiđ í hlaupaferđ, veturinn hefđi veriđ harđur og farseđillinn ódýr. Hins vegar lofađi ég ađ versla ekkert af vonduköllunum nema mat, drykk og ferđir. Svo fór ég í eina fatabúđ ţar sem undurfagur kjóll var í glugganum, mátađi hann og kunni ekki viđ en keypti hins vegar buxur. Buxur! Gćđavöru frá Ítalíu. Meinta.

Fruss. Ég er dálítiđ veik fyrir grćnu og ţćr eru grćnar (sjá mynd). Í annađ skipti sem ég fór í ţćr rifnađi rassinn af! Ég var eitthvađ ađ ólmast viđ ađ sveifla barni en buxurnar eru vel víđar. Ef ţetta hefđi hent mömmu hefđi hún sent versluninni bölbćnir og hún hefđi ekki lifađ áriđ, en ég? Ég frussa bara og er ađ hugsa um ađ gefa ţćr Rauđa krossinum.

Bođskapur sögunnar? Kaupa frekar fjandans kjólinn. Hann var ekki grćnn.

Rifnuđu strax


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband