Sími undir stýri

Ég skal svoleiđis segja ykkur ţađ ađ ég er ekki á ţví ađ banna síma „undir stýri“ og er sannarlega ósammála ţeim sem segja ađ manni vćri hollast ađ hafa símann utan seilingar. Ég er auđvitađ ósammála ţví ađ skrifa undir stýri, hvort sem er í tölvu, síma eđa skrifblokk, sammála ţví ađ mađur eigi ekki ađ vera í tölvuleikjum í akstri, ekki maskara sig í akstri og ekki rífast viđ aftursćtiđ međan mađur keyrir. Akstur er dauđans alvara og mađur á ađ vera međ hugann viđ efniđ.

Eins og umferđin er samt á álagstímum er síminn stundum bjargvćttur. Ţegar mađur silast áfram er góđ dćgrastytting ađ lesa tölvupóstinn međ fótinn á bremsunni, hringja skipulagssímtöl -- ég hef fariđ tóma vitleysu af ţví ađ ég svarađi ekki í símann ţegar ég gat og fékk ekki skilabođin sem ég ţurfti -- eđa segja vinum sínum á snapchat ađ hjól sé betri kostur ţegar mađur vill komast örugglega leiđar sinnar.

Ţađ er óskynsamlegt ađ alhćfa ţannig ađ ég vil frekar höfđa til skynsemi fólks og ekki bođa og banna eins og allir séu fífl og fávitar. Fíflin og fávitarnir sem beita ekki heilbrigđri skynsemi fara heldur ekki eftir reglum. Og hver eru viđurlögin og hversu oft er ţeim beitt? 

Piff!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband