Launamunurinn

Viđ erum svo blíđ og međfćrileg. Nú hefur forstjóri aftur gengiđ fram af okkur. Og nú eipum viđ öll á bloggsíđunum okkar. Eggert lćtur ekki ná í sig enda hefur hann líklega engar daglegar vinnuskyldur heldur er einhvers stađar í útlöndum ađ reyna ađ eyđa nýjustu milljóninni.

Og viđ höldum áfram ađ eipa á netinu og garga á makann sem er samt sammála.

Örfátt fólk er ósammála okkur pöpulnum en ţađ er einmitt fólkiđ sem rćđur ţessu. Fólkiđ sem gćti breytt ţessu. Gćti ekki Alţingi sett í lög ađ ţegar laun eru orđin x-föld borgi launţeginn x mikiđ í skatt? Hvernig er ţetta í samanburđarlöndunum sem okkur verđur svo tíđrćtt um ţegar á ađ halda launum pöpulsins niđri?

Og, nei, ég hef ţađ sjálf fínt. Nú vill bara svo til ađ ég ţekki fólk sem á varla til hnífs og skeiđar. Ef N1 á lausa milljón í hverjum mánuđi sem N1 ţarf ađ losna viđ getur N1 kannski lćkkađ eldsneytisverđiđ eđa borgađ fólkinu á gólfinu hćrri laun.

Ég vildi óska ţess ađ ţeir sem hafa valdiđ notuđu ţađ heildinni til gagns. Og, nei, ég hef ţađ sjálf fínt, takk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband