Menntakerfiđ

Hugsanlega verđur hćgt ađ túlka ţetta innlegg sem montfćrslu. Ég sat í gćr, annan í hvítasunnu, međ danskri vinkonu sem ég hef ekki séđ í áratugi og talađi viđ hana dönsku -- svo gott sem vandrćđalaust. Ég tala aldrei dönsku, les frekar lítiđ á dönsku, hef ekki búiđ í Danmörku en hallast ađ ţví ađ lengi búi ađ fyrstu gerđ. Mér var gert ađ lćra dönsku í átta ár og, for helvede, ţađ endist bara rćkalli vel. Er ég ţá ađ mćra skólakerfiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband