Sakramentiđ

Ólafur Jóhann á nćga ađdáendur ţótt ég leyfi mér ađ gagnrýna Sakramentiđ fyrir yfirborđskennda og langdregna frásögn. Bókinni er auđvitađ ekki alls varnađ, ég varđ forvitin um tvö atriđi enda sagan spennusaga í ţví tilliti, en ég náđi sem sagt ekki almennilegu sambandi viđ persónurnar. Togstreitu nunnunnar vegna ástar sinnar og svo framkomu í ferđ sinni á Íslandi hefđi veriđ hćgt ađ gera jafn góđ skil á langtum fćrri blađsíđum. Siđferđisklemman er ekki ný og ekki nýstárlega um hana skrifađ. Viđbrögđ kirkjunnar komu ekki á óvart. Stóllinn sem skýrslum er stungiđ undir er á sínum stađ. Samviskubit vegna ađgerđaleysis ţótt brotiđ sé á börnum er ţekkt.

En bćđi Jesús og Drottinn voru rétt fallbeygđir og ég er ánćgđ međ ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband