Áttu þeir skilið að fara á mótið?

Ég ætla að bera í þann bakkafulla leik að hrósa íslenska karlalandsliðinu í fótbolta sem hefur nú lokið keppni í Rússlandi. Ég þekki marga áhugalausa um fótbolta sem fylgdust með leikjunum af fölskvalausri gleði og ég held að við séum mörg sammála um að leikmenn hafi lagt sig alla fram. Hróður Íslands berst nú víða og árangur okkar er stórkostlegur. Í viðtölum hafa þeir líka sýnt hógværð og yfirvegun. Ég er grefilli ánægður Íslendingur í lok júní 2018.

Takk fyrir mig ... en ég ætla að fylgjast með HM aðeins lengur. laughing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband