Að drekka eða ekki að drekka -- í hófi

Háskóli í Washington hefur komist að þeirri niðurstöðu að áfengisneysla sé skaðleg, öll áfengisneysla. Ég hef enga skoðun á því en samt hóflegar efasemdir. Aðallega sækir þó að mér þessi hugsun:

Ef öll áfengisneysla er skaðleg, hljóta þá ekki þeir sem geta alls ekki látið áfengi vera með öllu að hugsa sem svo að þeir geti verið rakir, mildir eða blindfullir alla daga og það komi út á eitt?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Skaðsemin eykst í hlutfalli við aukna neyzlu.

Guðmundur Böðvarsson, 25.8.2018 kl. 06:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband