Frönsk svíta á jóladag

Í svona góðu jólafríi hnaut ég um mynd sem var sýnd á RÚV fyrir 10 dögum. Hún er frá árinu 2015 en ég hafði ekkert heyrt um hana fyrr en ég sá hana í sarpinum. Hún er frábærlega gerð ádeila á stríð. Ég skildi það ekki fyrir og ég skil það alls ekki eftir af hverju menn geta ekki lifað í sátt og samlyndi.

Af hverju þarf öll þessi átök? Hver þarf að eiga a) aura, b) lönd, c) völd í miklu meira mæli en hann kemst yfir að nota á ævinni?

Af hverju getum við ekki skipt gæðunum jafnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband