Píslardagurinn

Ţađ er fínt fyrir mig ađ skrifa sjálfri mér opin bréf hér í stađ ţess ađ skrifa yfirvöldum heilbrigđisţjónustunnar í landinu.

Pabbi minn er fćddur 1921 og verđur 98 ára í sumar. Hann er ekki lengur líkamlega sjálfbjarga en skýr og minnugur. Og rúmliggjandi.

Til ársins 2017 héldu ţau mamma heimili og sáu svo vel um sig sjálf ađ ţau gerđu frekar okkur börnunum sínum greiđa en öfugt. Í ágúst 2017 fór af stađ atburđarás sem leiddi til dauđa mömmu í janúar 2018, ţá 90 ára ađ aldri. Hún var heppin ađ fá ađ fara eins og hún fór, átti stutta sjúkralegu og dó umvafin sínu besta fólki sem hún náđi ađ kveđja og sem syrgir hana og geymir bara góđar minningar.

En pabbi missti á hálfu ári heilsuna, lífsförunaut sinn, heimili sitt og ađ miklu leyti sjálfstćđiđ. Hann er nú á hjúkrunarheimili ţar sem vel er hugsađ um allar hans líkamlegu ţarfir en ţótt viđ systur séum samtals hjá honum 10-15 klukkutíma á viku, stundum meira eins og nú um páskana, liggur hann líklega 10 klukkutíma vakandi í rúminu á hverjum degi. Hann horfir ekki á sjónvarp, hlustar ekki á útvarp, les ekki blöđin – ţađ hvarflar ađ mér ađ fleiri ađstandendur gćtu sagt ţetta um sitt fólk. Ţađ eina sem hann hefur er fólk sem hefur fyrir ţví ađ segja honum undan og ofan af hinu og ţessu og rifja upp međ honum gamla tíma.

Og til ţess hefur flest starfsfólk á hjúkrunarheimili hvorki tíma né getu, síst á stćrsta hjúkrunarheimili Reykjavíkurborgar sem er međ ţađ í framtíđarsýn sinni ađ „hópur sjálfborgandi ađila á svćđinu stćkki“.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband